- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar stendur fyrir körfuboltabúðum dagana 29. - 31. ágúst. Búðirnar eru opnar öllum börnum og unglingum fæddum á bilinu ´97-´08; jafnt þeim sem æfa körfubolta nú þegar og þeim sem hafa hug á að kynnast íþróttinni. Æfingabúðirnar eru góður vettvangur fyrir nýja og áhugasama iðkendur til að öðlast meiri þekkingu á leiknum.
Yfirþjálfarar eru Kári Marísson og Israel Martin. Þeim til aðstoðar verða meðal annars aðrir þjálfarar körfuknattleiksdeildar.
Markmiðið með búðunum er meðal annars að:
Skráningarfrestur er til mánudags, 25. ágúst. Skráning sendist á karfan2014@gmail.com Gefa þarf upp nafn þátttakanda og fæðingarár, nafn og símanúmer foreldris/forráðamanns.
Gert er ráð fyrir að árgangar ´03-´08 fái fjórar æfingar yfir helgina og árgangar ´97-´02 fái fimm.
Dagskrána er að finna undir flipanum Körfuboltabúðir 2014 og síðan Dagskrá til vinstri hér á síðunni.
Þátttökugjald er kr. 2.000 kr.