- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Árskort sem gilda á alla heimaleiki meistaraflokks kvenna og karla Tindastóls í fótbolta í sumar eru nú komin í sölu. Sala á kortunum fer fram í gegnum miðasöluappið Stubb og verða þau eingöngu rafræn í ár.
Eftirfarandi kort eru í boði:
Árskort 2023
Verð: 25.000 kr.
Gildir á alla heimaleiki meistaraflokka kvenna og karla að undanskildum bikarleikjum.
Ungmennakort 2023
Verð 15.000 kr.
Gildir fyrir árganga 1998-2007. Gildir á alla heimaleiki meistaraflokka kvenna og karla að undanskildum bikarleikjum.
Sæti í stúku
Verð 15.000 kr.
Veldu sætið með besta útsýninu.
Aðstoð verður veitt við kaup á árskortum á fyrstu heimaleikjunum.