Almennar reglur júdódeildar

Almennar reglur júdódeildar:
 
virðing, hjálpsemi, sjálfstjórn, hugrekki, hógværð, heiður, kurteisi, heiðarleiki
 
# Að mæta timanlega fyrir æfingu.
# Við hjálpum öll með að leggja gólfið og taka saman efir æfingu.
# Við hlustum á þann sem talar.
# Neglur eiga að vera stutt klipptar.
# Stelpur eiga að vera í hvítum bol undir gallanum.
# Sítt hár þarf að vera í teygju og helst sem snúð
# Engin skartgripir
# Ef ekki má taka eyrnalokka úr þarf að vera ÍÞRÓTTATEIP yfir.
# Leikskólabörn eiga að vera í fylgt fullorðinna.
# Júdógallinn þarf að vera hreinn.
# Iðkendur eiga að vra með hreinar fætur, hendur og andlit.
# Þegar iðkendur eru ekki á vellinum þarf að vera með sokkar eða inniskó