- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fór fram í vikunni en þar voru valdar 60 stelpur frá 25 félögum víðs vegar af landinu og hafa þær æft saman í vikunni og var endað með tveim leikjum þar sem hópnum var skipt í fjögur lið og spilað á Laugardalsvellinum.
Elísa Bríet, Birgitta Rún og Katla Guðný voru valdar í þetta verkefni en þær spila með 4.flokks liði Tindastóls/Hvatar og Kormáks. Frábær árangur hjá stelpunum.