- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Núna á laugardaginn næstkomandi fara fram tveir leikir hjá meistaraflokkum Tindastóls á Sauðárkróksvelli.
Strákarnir mæta SR klukkan 14:00 og stelpurnar taka á móti Víking Reykjavík klukkan 17:00.
Það verða að venju grillaðir hamborgar til sölu ásamt fleiru í sjoppunni og við hvetjum alla til að skella sér á völlinn og styðja okkar lið.
Áfram Tindastóll!