06.12.2016
Nú í desember hvetjum við iðkendur til þess að taka upp myndband tengt fótbolta.
Lesa meira
05.12.2016
Fyrsti leikur tímabilsins hjá 3. flokk kvenna var spilaður á laugardaginn á Akureyri.
Lesa meira
02.12.2016
Tindastóll hefur tekið í notkun nýja heimasíðu en með því ætti upplýsingaflæði til foreldra og iðkenda að batna til muna.
Lesa meira
14.11.2016
Magnús Helgason
Dagana 18. 19. og 20. nóvember hafa tvær Tindastólsstúlkur verið boðaðar á úrtaksæfingar á vegum KSÍ. Þetta eru þær María Dögg Jóhannesdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U16 og svo Laufey Harpa Halldórsdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U17.
Lesa meira
17.10.2016
Magnús Helgason
Hrannar Leifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls og yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Hrannar er með B.S. gráðu í iþrótta- og heilsufræði auk UEFA B gráðu og KSÍ 5 þjálfaragráðu. Hann mun þjálfa yngstu flokka félagsins og tekur til starfa 1. nóvember.
Lesa meira
27.05.2015
M.fl. karla og kvenna í eldlínunni um helgina. Bæði liðin leika mikilvæga leiki.
Lesa meira
08.02.2015
Tindastóll og Dalvík/Reynir léku æfingaleik í Boganum á Akureyri í kvöld. Dalvík/Reynir komst yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 í hálfleik. Á stuttum kafla í snemma í seinni hálfleik skoruðu Tindastólsmenn þrjú mörk og bættu síðan því fjórða við í hálfleiknum. Úrslit leiksins urðu því 1-4 fyrir Tindastól. Mörk Tindastóls skoruðu þeir Bjarki Már, Fannar Örn, Benjamín og Óskar Smári.
Lið Tindastóls: Sævar, Ingvi Hrannar, Hallgrímur, Bjarki Már, Alex, Guðni Þór, Konráð Freyr, Róbert, Óskar Smári, Benjamín og Fannar Örn.
Lesa meira
05.02.2015
Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn fimmtudaginn 12.febrúar kl. 20:00 í vallarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira
22.01.2015
Sigurður Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa m.fl. karla á komandi tímabili. Sigurður sem býr á Sauðárkróki hefur áður þjálfað hjá félaginu og þekkir bæði félagið og leikmennina inn og út.
Lesa meira
08.01.2015
Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira