Fréttir

Myndbandasamkeppni knattspyrnudeildar Tindastóls

Nú í desember hvetjum við iðkendur til þess að taka upp myndband tengt fótbolta.
Lesa meira

3. flokkur kvenna spilaði æfingaleik í Boganum um helgina

Fyrsti leikur tímabilsins hjá 3. flokk kvenna var spilaður á laugardaginn á Akureyri.
Lesa meira

Ný heimasíða, betra upplýsingaflæði

Tindastóll hefur tekið í notkun nýja heimasíðu en með því ætti upplýsingaflæði til foreldra og iðkenda að batna til muna.
Lesa meira

Tvær Tindastólsstúlkur á úrtaksæfingu

Dagana 18. 19. og 20. nóvember hafa tvær Tindastólsstúlkur verið boðaðar á úrtaksæfingar á vegum KSÍ. Þetta eru þær María Dögg Jóhannesdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U16 og svo Laufey Harpa Halldórsdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U17.
Lesa meira

Nýr framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls

Hrannar Leifsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls og yfirþjálfari yngri flokka félagsins. Hrannar er með B.S. gráðu í iþrótta- og heilsufræði auk UEFA B gráðu og KSÍ 5 þjálfaragráðu. Hann mun þjálfa yngstu flokka félagsins og tekur til starfa 1. nóvember.
Lesa meira

M.fl. karla og kvenna

M.fl. karla og kvenna í eldlínunni um helgina. Bæði liðin leika mikilvæga leiki.
Lesa meira

M.fl.karla

Tindastóll og Dalvík/Reynir léku æfingaleik í Boganum á Akureyri í kvöld. Dalvík/Reynir komst yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 í hálfleik. Á stuttum kafla í snemma í seinni hálfleik skoruðu Tindastólsmenn þrjú mörk og bættu síðan því fjórða við í hálfleiknum. Úrslit leiksins urðu því 1-4 fyrir Tindastól. Mörk Tindastóls skoruðu þeir Bjarki Már, Fannar Örn, Benjamín og Óskar Smári. Lið Tindastóls: Sævar, Ingvi Hrannar, Hallgrímur, Bjarki Már, Alex, Guðni Þór, Konráð Freyr, Róbert, Óskar Smári, Benjamín og Fannar Örn.
Lesa meira

Framhalds aðalfundur

Framhaldsaðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn fimmtudaginn 12.febrúar kl. 20:00 í vallarhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira

M.fl.karla

Sigurður Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari hjá Tindastóli og mun þjálfa m.fl. karla á komandi tímabili. Sigurður sem býr á Sauðárkróki hefur áður þjálfað hjá félaginu og þekkir bæði félagið og leikmennina inn og út.
Lesa meira

M.fl.kvenna í knattspyrnu

Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara fyrir m.fl. kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira