14.01.2014
Undanfarnar vikur hefur stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls skoðað allar hliðar þess að halda liðinu áfram í 1.deild eða hefja leik í 4.deild. Reksturinn hefur verið þungur og ljóst að ekki yrði haldið áfram á sömu braut, við óbreyttar aðstæður. Tindastóll hefur síðustu tvö ár leikið í 1.deild og haldið sæti sínu með sóma. Það hefur verið byggt á ungum og afar efnilegum heimamönnum með tilstyrk erlendra leikmanna auk þess sem lánsmenn hafa styrkt hópinn.
Lesa meira
05.01.2014
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn í vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli kl. 20:00 mánudaginn 13. janúar nk. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira
03.01.2014
Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur undanfarna mánuði velt fyrir sér framtíð m.fl. karla hjá félaginu.
Lesa meira
21.11.2013
Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari m.fl. karla. Björn er fæddur 1984 og er markmaður.
Lesa meira
18.11.2013
Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina.
Lesa meira
13.11.2013
5 einstaklingar frá Tindastóli hafa verið valdir til að taka þátt í verkefnum á vegum KSÍ.
Lesa meira
11.10.2013
Tilkynning frá Tindastóli.
Halldór Jón Sigurðsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Donni tók við liðinu á erfiðum tíma árið 2011 og stýrði liðinu í efsta sæti í 2. deildinni það ár og síðan þá hefur liðið leikið í 1. deild. Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar Donna fyrir góðan tíma og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Lesa meira
30.09.2013
Leikmenn 3.fl. drengja eru að hefja söfnun sína fyrir utnalandsferð á næsta ári. Í kvöld ætla þeir að ganga í hús og safna flöskum. Við biðjum alla að taka vel á móti þeim.
Lesa meira
24.09.2013
Um síðustu helgi voru haldnar uppskeruhátíðir fyrir fjórða-, þriðja- og meistaraflokka Tindastóls í knattspyrnu og veitta viðurkenningar að venju. Hjá meistaraflokki karla þótti Atli Arnarson bestur en hjá konunum Bryndís Rut Haraldsdóttir. Meistaraflokkarnir komu saman á laugardagskvöldið og hlutu eftirfarandi leikmenn viðurkenningar:
Lesa meira
07.09.2013
Það var ekki skemmtilegur fótboltinn sem leikinn var í sunnanrokinu á Króknum í dag. Tindastóll tók á móti Víkingum sem sigruðu verðskuldað 0 - 3
Lesa meira