Fréttir

Lengjubikarinn

M.fl.karla og m.fl. kvenna töpuðu bæði leikjum sínum í gær 0-3. Leikur strákanna var að sögn mjög dapur og komust þeir aldrei inn í leikinn. Því fór sem fór.
Lesa meira

Lengjubikarinn

Báðir meistaraflokkarnir eiga leik í dag í Lengjubikarnum. Kl. 16:00 leika strákarnir í Reykjavík en mótherjinn er BÍ/Bolungarvík. Kl. 17:00 hefst leikur hjá stelpunum við Hött en sá leikur verður í Boganum á Akureyri.
Lesa meira

Hólmar Eyjólfsson leikur með Tindastóli í sumar.

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Eyjólfsson mun leika með Tindastóli í sumar í 1.deildinni. Samningar hafa náðst við félag hans VfL Bochum í Þýskalandi, en það var faðir hans Eyjólfur Sverrisson sem sá um þessa samninga fyrir Tindastól.
Lesa meira

Allir fótboltakrakkar fá bol

Allir þeir krakkar sem stundað hafa fótbolta með Tindastóli í vetur munu fá afhenta æfingaboli merkta félaginu á æfingatíma á morgun og laugardag. Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með því að krakkarnir mæti svo allir verði glaðir.
Lesa meira

2-2 Jafntefli gegn ÍBV

Tindastóll spilaði gegn ÍBV í lengjubikarnum og með flottum leik komu strákarnir tvisvar til baka gegn Pepsi-deildarliðinu og úrslit leiksins 2-2. Flottur leikur og mjög skemmtilegur bolti sem var spilaður hjá strákunum í gær. Næsti leikur er á þriðjudaginn gegn Grindavík.
Lesa meira

Silfurdrengirnir komnir heim eftir Greifamótið

4.flokkur karla tapaði úrslitaleik Greifamóts KA naumlega, en frammistaða drengjana var til fyrirmyndar. Tindastóll sendi til leiks eitt lið á Greifamóti - KA um helgina. Mótið er fyrir stráka í 4.flokku en það eru strákar fæddir 1999 og 2000 en yngri árgangurinn er að spila í fyrsta sinn á stórum velli......
Lesa meira

Bjarki Már gerist kartöflubóndi

Varnarjaxlinn og grunnskólakennarinn Bjarki Már Árnason sem hefur leikið með liði Tindastóls undanfarin ár og liði Drangeyjar í fyrra hefur skipt yfir í Magna frá Grenivík sem leikur í 3.deild.
Lesa meira

2-0 tap gegn Íslandsmeisturum FH

Tindastoll mætti FH á laugardaginn sem leið. FH ingar voru töluvert mikið meira með boltann í leiknum en Tindastólsmenn spiluðu fantafínavörn allann leikinn og gerðu ógnarsterku liði FH mjög erfitt fyrir. Lokatölur leiksins hinsvegar 2-0 fyrir FH og er Tindastóll enn án stigi í A-deild Lengjubikarsins.
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildarinnar

Lesa meira

Tap gegn Fylki

Tindastóll spilaði sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum þetta árið. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson skoraði eina mark leiksins á 48.mín beint úr aukaspyrnu. Ágætis leikur hjá strákunum og með smá heppni hefðu þeir getað fengið eitthvað útúr þessum leik. Næsti leikur er á laugardaginn þegar við mætum Íslandsmeisturum FH í Akraneshöllinni
Lesa meira