Fréttir
30.11.2023
Magnús Helgason
Aðalfundur Knattspyrnudeildar og Barna og unglingaráðs knd. Tindastóls verður haldinn 6. desember nk. í Vallarhúsinu á Sauðárkróki kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Allir velunnarar knattspyrnudeildarinnar eru hvattir til að mæta.