Fótboltafréttir

Margrét Rún valin í úrtakshóp U17

Markmaðurinn Margrét Rún Stefánsdóttir hefur verið valin í úrtakshóp U17 ára landsliðs Íslands sem mun koma saman og æfa í næstu viku, 10.-12. janúar í Skessunni í Hafnafirði.
Lesa meira

16 leikmenn skrifa undir hjá meistaraflokk karla

Í gær skrifuðu 16 leikmenn undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Tindastóls. Undirritunin fór fram í vallarhúsinu áður en leikmenn héldu á æfingu, en þeir hafa flestir æft með liðinu frá því í október.
Lesa meira

Átta Stólastúlkur komnar með samning fyrir næsta sumar

Hjá Knattspyrnudeild Tindastóls er nú unnið að því að semja við leikmenn fyrir næsta keppnistímabil. Nú hafa átta stúlkur skrifað undir samning um að leika áfram með liði Tindastóls næsta sumar en liðið tekur þátt í 1. deild kvenna undir stjórn nýráðins þjálfara, Donna Sigurðssonar. Um er að ræða sex heimastúlkur og tvær bandarískar, sem þarf nú hvað úr hverju að fara að tala um sem heimastúlkur, en það eru Murr og Amber.
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls.
Lesa meira

Margrét Rún valinn í lokahóp U16

Lesa meira

Margrét Rún valin í U16 ára landsliðshópinn

Lesa meira

Pepsi Max deildin fer af stað

Lesa meira

Tindastóll semur við framherja

Lesa meira

Tindastóll fær öflugan Spánverja

Lesa meira

Nýr yfirþjálfari yngri flokka

Lesa meira