Fótboltafréttir

Skráning fyrir sumarið farin í gang!

Nú er skráning hafin fyrir sumaræfingar yngri flokka. Að venju fer skráningin fram í gegnum Nóra-kerfið. Ýtarlegar leiðbeiningar og slíkt er hægt að finna hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Minnum á aðlfund knattspyrnudeildar í kvöld

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöld, 6.mars kl.20.00. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu við Sauðárkróksvöll og eru venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá fundarins. Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta til fundar og sýna málefnum félagsins áhuga!
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður 6.mars

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn 6. mars næst komandi.
Lesa meira

Yngvi Magnús Borgþórsson tekur við meistaraflokki karla

Yngvi Magnús Borgþórsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Samningur Yngva gildir út tímabilið 2019.
Lesa meira

Unglingaráð knattspyrnudeildar sett á laggirnar

Þau miklu gleðitíðindi voru að berast að nýtt unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls var stofnað á fundi deildarinnar í gærkvöld. Fyrstu meðlimir nýs unglingráðs eru þau Íris Ósk Elefsen og Guðmundur Helgi Gíslason.
Lesa meira

Skráning hafin í fótboltann fyrir veturinn

Kæru foreldrar barna í knattspyrnu hjá Tindastól! Nú hefur verið opnað fyrir skráningu fyrir knattspyrnuna í vetur. Opið verður fyrir skráninguna til 17. október. Ég hvet ykkur eindregið til að smella á meðfylgjandi hlekk og klára skráningu sem fyrst.
Lesa meira

Mótsgestir Landsbankamóts - munið facebook síðuna okkar!

Við viljum bara minna á að facebook síða mótsins okkar er afar virk! Slóðin á hana er https://www.facebook.com/landsbankamot/
Lesa meira

Opið fyrir skráningar í fótbolta til 17. júní

Ákveðið hefur vegna fjölda fyrirspurna að framlengja skráningartíma í fótbolta yngri flokka í sumar til 17. júní nk. Við vonum að allir sem ætla sér að vera með í sumar nái að skrá sig á þessum tíma. Velkomið er að prufa nokkrar æfingar áður en krakkinn er skráður til að athuga hvort öllum líki nú ekki vel :)
Lesa meira

Æfingatafla knattspyrnudeildar sumarið 2018

Hér má sjá æfingatöflu knattspyrnudeildar árið 2018 og helstu upplýsingar
Lesa meira

Við minnum á aðalfund

Við minnum á að aðalfundur knattspyrnudeildar er haldinn kl.20.00 í kvöld, mánuaginn 28. maí.
Lesa meira