Landsmót UMFÍ á Selfossi

 

27. Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Selfossi 4. - 7. júlí.

Frjálsíþróttakeppnin stendur yfir frá föstudegi til sunnudags og þar keppa 10 Skagfirðingar.

Auk keppninnar í frjálsíþróttum, keppir okkar fólk í mörgum öðrum íþróttagreinum, og skorað er á Skagfirðinga að fjölmenna á Selfoss og hvetja lið UMSS á öllum vígstöðvum um helgina.

Frjálsíþróttakeppnin hefst kl. 11 dagana frá föstudegi til sunnudags.

 

Keppendur UMSS í frjálsíþróttunum eru:

Daníel Þórarinsson

Fríða Ísabel Friðriksdóttir

Guðjón Ingimundarson

Gunnhildur Dís Gunnarsdóttir

Ísak Óli Traustason

Jóhann Björn Sigurbjörnsson

Sveinbjörn Óli Svavarsson

Vignir Gunnarsson

Þorgerður Bettína Friðriksdóttir

Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir.  

 

   

Tímaseðill frjálsíþróttakeppninnar !

Hægt er að fylgjast með úrslitum í frjálsum hér !

Aðrar upplýsingar um Landsmótið !