- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, aðalhluti, fer fram á Kópavogsvelli helgina 25.- 26. júlí. Allt besta frjálsíþróttafólk landsins tekur þátt í keppninni, það á meðal 7 Skagfirðingar.
Að þessu sinni fer samhliða fram Íslandsmeistaramót fatlaðra í frjálsíþróttum, skv. samningi FRÍ og ÍF.
Keppnin hefst kl. 10:30 á laugardegi og kl:11:00 á sunnudegi.
Tímaseðil, keppendalista og úrslit (“í beinni”), má sjá HÉR !