- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
1. Sumarmót UMSS verður haldið sunnudaginn 15. júní. Mótið fer fram á Sauðárkróksvelli og hefst kl. 13.
60m hlaup: 12 ára piltar og stúlkur.
100m hlaup: Karlar og konur, 12 ára og eldri.
200m hlaup: Karlar og konur, 12 ára og eldri.
100m grindahlaup (84cm): Konur.
110m grindahlaup (106,7cm): Karlar.
Langstökk: Karlar og konur, 12 ára og eldri.
Hástökk: Karlar og konur, 12 ára og eldri.
Spjótkast: Piltar og stúlkur, 12-17 ára.
Sjálfboðaliðar óskast til starfa á mótinu.
Þetta mót er góður undirbúningur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ, sem verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.
Áhugasamir geta haft samband við Sigurjón í síma 863-3962, á netfanginu frjalsar@tindastoll.is, eða mætt á völlinn tímanlega fyrir mót.