- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Sumarmót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið á Sauðárkróksvelli sunnudaginn 12. júlí. Það hefst kl. 13 og stendur til um kl. 18.
Keppt verður í 100m og 200m hlaupum, langstökki, hástökki, kúluvarpi og spjótkasti, mótið er opið öllum 12 ára og eldri.
Óskað er eftir aðstoð
stuðningsmanna við mótshaldið. Þeir sem
vilja sinna kallinu, hafi samband við Sigurjón á frjalsar@tindastoll.is, eða í síma
863-3962.