- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Jólamót UMSS í frjálsíþróttum fór fram í Íþróttahúsinu í Varmahlíð mánudaginn 19. desember.
Mótið var opið öllum sem fæddir eru 2007 eða fyrr.
Keppnisgreinar: Kúluvarp, hástökk með og án atrennu, langstökk án atr. og þrístökk án atrennu.
Mótið var í umsjón Frjálsíþróttaráðs UMSS.