- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Sumarið er byrjað fyrir alvöru í frjálsíþróttunum.
Helgina 24. - 25. júní verður haldið fyrsta meistaramótið, MÍ 11 -14 ára, á Kópavogsvelli. Hver árgangur stúlkna og pilta keppir sem sérstakur flokkur. Frá UMSS koma 8 keppendur, 5 stúlkur og 3 piltar. Keppnin hefst kl. 10 á laugardeginum, en henni lýkur um kl. 16 á sunnudeginum.
Allar nánari upplýsingar um MÍ 11 -14 ára má sjá HÉR !
Yfirlit yfir helstu mót sumarsins:
MÍ 11-14 ára: 24.-25. júní. Kópavogi.
LM 50+: 24. júní. Hveragerði
MÍ aðalhluti: 08.-09. júlí. Selfossi.
MÍ 5000m-10000m: 22.-23. júlí. Reykjavík.
MÍ öldunga: 22.-23. júlí. Reykjavík.
Bikarkeppni FRÍ: 29. júlí. Hafnarfirði.
ULM 2017: 03.-06. ágúst. Egilsstöðum.
MÍ maraþon: 19. ágúst. Reykjavík.
Bikarkeppni 15 - : 20. ágúst. Akureyri.
MÍ 15-22 ára: 26.-27. ágúst. Reykjavík.
MÍ fjölþrautir: 02.-03. sept. Reykjavík.