- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði var haldin á Sauðárkróki laugardaginn 19. nóvember. Frjálsíþróttaráð UMSS stóð fyrir hátíðinni, en allir iðkendur frjálsíþrótta í héraðinu keppa undir merki þess.
Veittar voru eftirtaldar viðurkenningar fyrir góðan árangur á árinu 2016.
Frjálsíþróttakona UMSS 2016: Þóranna Ósk Sigurjónsd.
Frjálsíþróttakarl UMSS 2016: Ísak Óli Traustason.
Efnilegasta stúlka 14 ára -: Andrea Maya Chirikadzi.
Efnilegasti piltur 14 ára -: Andri Snær Tryggvason.
Íslandsmeistarar 2016:
Ísak Óli Traustason: 110m grind. og langstökk 20-22 ára.
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir: 100m grind. 20-22 ára.
Andrea Maya Chirikadzi: Kúluvarp 13 ára.
Landsmótsmeistarar á ULM 2016:
Andrea Maya Chirikadzi: Kúluvarp 13 ára.
Unnur María Gunnarsdóttir: 60m hlaup 11 ára F-20.
Til hamingju með gott ár !