Breytt æfingartafla tekur í gildi í næstu viku 8.október

Við þurfum að breyta æfingartöflu enn einu sinni og biðjumst velvirðingar á
því.

Færum 1-3 bekk yfir á þriðjudaga með eldri krökkunum og miðvikudagar breytast.

Það þarf að láta Árvist vita um að barnið sé á sundæfingum á þessum tíma ef þið
eruð ekki búin að því og um þessa breytingu. Þau ykkar sem nýta dagvistun hjá
Árvist þá 1-3.bekkur.


Mánudagar-þrekæfing í íþróttahúsi kl. 17:50 - 20:00
þá er Sunneva ásamt frjálsíþróttadeildinni (6-10.bekkur)

Þriðjudagar-sundæfing kl. 15:00-16:00
(6-10 bekkur) og (1-3. bekkur) Valur Freyr sækir í Árvist.

Miðvikudaga -sundæfing kl: 15-17
Þá eru þetta opnar sundæfingar sumir eru í kór eða í skólanum þá er hægt að
mæta á þessum bili. (4-5.bekkur og 6-10.bekkur)

Föstudagar-sundæfing kl:15-16 óbreytt.
 1-10.bekkur og Valur Freyr sækir í Árvist.


kveðja!

Stjórnin.