- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Meistaramót
Íslands í frjálsíþróttum 2013, aðalhluti, fór fram á Þórsvelli
á Akureyri helgina 27. - 28. júlí. Keppendur voru um 150, þar af 5 frá UMSS.
Skagfirðingarnir
unnu tvenn verðlaun á mótinu:
Björn
Margeirsson varð í 2. sæti í 1500m hlaupi á 4:02,04mín.
Jóhann
Björn Sigurbjörnsson varð í 3. sæti í 100m hlaupi á 11,09sek.
Aðrir
Skagfirðingar stóðu sig einnig vel.
Þóranna
Ósk Sigurjónsdóttir varð í 5. sæti í 100m grindahlaupi og hástökki.
Sveinbjörn
Óli Svavarsson varð í 5. sæti í langstökki.
Daníel
Þórarinsson varð í 6. sæti í 200m og 400m hlaupum.
Í heildarstigakeppni mótsins sigraði lið ÍR með 37.031 stig, FH varð í 2. sæti með 27.321 stig og UFA í 3. sæti með 20.888 stig. Líð UMSS varð í 8. sæti af 12 liðum, með 4.581 stig.
ÚRSLIT !