- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Búið er að draga í riðla í lengjubikarnum sem hefst í Febrúar. Tindastóll er eins og í fyrra í efsta styrkleikaflokk í Lengjubikarnum og fær eftir því sterka mótherja í þessu undirbúningsmóti.
Mótið hefst 16.febrúar þegar Tindastóll mætir Fylki. Þar á eftir koma leikir við FH, Víkingur Ólafsvík, ÍBV, Grindavík og BI/Bolungarvík og endum síðan á leik gegn Fjölni þann 13.Apríl.
Heimaleikir Tindastóls verða spilaðir á hinum ýmsu stöðum í vor. Liðið fær aðgang að Akrenshöllinni, Reykjaneshöllinni og Leiknisvellinum til að spila sína heimaleiki.
En þetta er krefjandi verkefni framundan hjá strákunum og verður áhugavert að sjá hvernig liðinu eigi eftir að ganga í þessum leikjum.