- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Vetraræfingar frjálsíþróttadeildarinnar hófust að nýju eftir hausthlé þann 2. október og verða sem hér segir.
1.-4. bekkur:
Mánudaga og föstudaga kl. 13:10 -13:50.
Þjálfari: Sveinbjörn Óli Svavarsson / s: 862-6719.
Aðstoð: Andrea Maya Chirikadzi og Stefanía Hermannsdóttir.
5.-8. bekkur:
Mánudaga kl. 16:10 - 17:50.
Miðvikudaga kl. 17:50 -19:30.
Þjálfari: Gestur Sigurjónsson / s: 846-9189.
Aðstoð: Þorgerður Eva Björnsdóttir.
9. bekkur og eldri:
Mánudaga kl. 18:30 - 21:00 / Íþróttavöllur/ Reiðhöll/ Þreksalur.
Þriðjudaga kl. 17:00 - 18:30 / Varmahlíð.
Miðvikudaga kl. 17:50 - 20:30 / Íþróttavöllur / Íþróttahús.
Fimmtudaga kl. 18:00 - 19:30 / Íþróttavöllur / Þreksalur.
Föstudagur kl.18:15 - 20:00 / Íþróttavöllur / Reiðhöll.
Nánari upplýsingar um æfingastað koma á facebooksíðu iðkenda.
Þjálfari: Sigurður Arnar Björnsson / s: 862-6122.
Skráning er á https://umss.felog.is
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á æfingum í vetur, nýir félagar boðnir velkomnir !