- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Nú er innanhúss tímabilið að fara af stað, en nokkur innanfélagsmót hafa verið haldin og sunnudaginn 7. febrúar var Reykjavík International Games (RIG) haldnir þar sem Ísak Óli Traustason tók þátt í langstökki og lenti í 2. sæti og Sveinbjörn Óli Svavarsson hljóp 60m hlaup og lenti í 2. sæti. Frábær árangur hjá þeim báðum. Um sextíu manns var boðin þátttaka á mótinu. Strangar sóttvarnarreglur voru í gangi. Keppt var í hlaupum, stökkvum og kúlu.
Nokkur mót eru framundan hjá frjálsíþróttaiðkendum Tindastóls.