- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Tindastóll mætti með 3 keppendur á Haustmót. Iðkendur voru enn einu sinni til fyrirmyndar og voru aðrir þjálfara og áhorfendar að taka eftir hvað hópurinn var flott.
Harpa átti aftur erfiðan andstæðing og þurfti í þessu sinni að keppa í þyngdaflokk fyrir ofan sig á móti strák. Hún var að standa sér mjög vel og var nálegt því að vinna seinni glímu. Freyr er kominn í U18 flokk og með því þarf að keppa á móti iðkendum sem eru oftast 2 ár eldri og með því með miklu meira reynslu í að keppa. Jóhanna María vann glimurnar sinar með að kasta waza ari og fastatak í framhaldi. Hún þurfti að keppa þyngdaflokk fyrir ofan sig á móti strák en fór létt með því.
hér má sjá glimurnar:
https://www.youtube.com/watch?v=_wO78KmDeAg&t=2664s
Á næstunni verður minna af mótum og við einbeitum okkur að undirbúning fyrir gráðu próf.