- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
í júli verður námskeið með Elviru Dragemark (3.Dan) sem hefur þjálfað hjá okkur vor 2021 og Anniku (3.kyu) þjálfara Júdódeildar Tindastóls.
Námskeið byrjar mánudaginn 4.7. og verður í 4 vikur. Æfingar verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá 15:30-17:00. Námskeiðið er hugsað sérstaklega fyrir þá sem vilja taka belta próf á þessi eða snemma næsta árið. Námskeiðið er fyrir iðkendur frá 10 ára aldri (2012). Í lokun er hægt að gráða iðkendur sem eru tilbúnar til að taka próf.
Verð á námskeið er 10.000 kr fyrir 4 vikur en hægt er að æfa stakar vikur sem kosta þá 3.000 kr á viku. Búningaleiga er innifalið í verðið.
Skráning er í gegnum sportabler, en það er ekki búið að setja þetta alveg upp.
Fyrir fyrirspurningar og tilkynning um þáttöku er bend á Anniku Noack í gegnum síma eða facebook.