- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Stjórn Bogfimideildar Tindastóls var endurkjörinn á aðalfundi deildarinna sem haldinn var 16.03.2025.
Formaður Indriði Ragnar Grétarsson.
Aðrir stjórnarmeðlimir
Þórarinn Leifsson.
Jónas Logi Sigurbjörnsson.
Merle Storm.
Svipaður fjöldi iðkenda og hefur verið en klárt að tímasetningar æfinga eru að hafa áhrif gagnvart yngri aldurshópum, með að færa æfingar ca- 1-2 klst fyrr myndi hafa áhrif á betri mætingu
Því vill stjórn Bogfimideildar Tindastóls:
Því ítrekar stjórn mikilvægi þessa að bogfimi geti komist í aðstöðu eins og Bogfimisamband Ísland telur æskilegt að bogfimi sé stunduð í og hafi fasta aðstöðu þannig ekki þurfi að vera ganga frá mörkum og neti eftir hverja æfingu og að æfingar getið farið fram 6 daga vikunar og á þeim tímum sem gæti hentað betur ákveðnum aldurshópum sem og einnig mögulega aukið þátttölu eldri aldurhópa. 60+