- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Sundæfingar byrjuðu 5.febrúar.
Æfingartafla:
1-2 bekkur Mánudaga og miðvikudaga kl 16:20-17:00
3-5 bekkur Mánudaga kl 17:20-18:10 / fimmtudaga 16:20-17:10
6-10 bekkur Mánudaga kl 18:20-19:10 / miðvikudaga kl. 17:30-18:30 / fimmtudaga kl 18-19
Þeir/þau sem vilja koma og prufa þá er öllum velkomið að kíkja á æfingar.
Þjálfarar eru Þorgerður Eva Þórhallsdóttir og Eva María Sveinsdóttir erum með nokkur úr 10.bekk sem koma og aðstoða okkur við þjálfun hjá yngri kynslóðinni.
Dagskrá sem var í janúar þegar sundlaugin var lokuð.
Vegna framkvæmda við sundlaug Sauðárkróks þá höfum við byrjað með æfingar en á þurrulandi.
Það verður alltaf eitthvað á dagskrá þegar sundlaugin verður lokuð.
Dagskrá:
11.janúar - hittumst í Hús Frítímans kl. 16:30-18.00 farið var í allskonar leiki, spil, hláturjoga og margt fleira.
15.janúar mánudagur - Útiæfing, hittast við Vallarhúsið koma í útifötum og með vasaljós
1-5 bekkur kl.16:30 - 17:55
6-10 bekkur kl 18:10 - 19:00
Farið í allskonar leiki í náttúrunni t.d náttúrumyllu, rekja spor það er leikur, létt hlaup og styrktaræfingar.
18.janúar- fimmtudagur -Útiæfing, hittast við Vallarhúsið koma í útifötum og með vasaljós, málum í snjóinn með vatnslitum og fleiri leikir úti.
1-5 bekkur fimmtudag kl. 16:30-17:10
6-10 bekkur fimmtudag kl 17:30-18:20
Kveðja!
Stjórn sunddeildar