- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, sem valin var til keppni fyrir Íslands hönd á Smáþjóðameistaramótinu í frjálsíþróttum, sem fram fór í Liechtenstein 9. júní, stóð sig mjög vel. Hún vann til bronsverðlauna í hástökki kvenna, stökk 1,73m, sem er nýtt skagfirskt héraðsmet í hástökki kvenna utanhúss, bætti eigið met um 1cm.
Til hamingju Þóranna Ósk !
Margir aðrir íslensku keppendanna stóðu sig líka vel, en öll úrslit mótsins má sjá HÉR !