Fréttir

Svuntur til styrktar barna- og unglingastarfinu

Fínar í jólapakkann!!
Lesa meira

Tveir fulltrúar í U-20 landsliðin

Bríet Lilja Sigurðardóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir hafa verið valdar í æfingahóp U-20 kvenna
Lesa meira

Myndbandasamkeppni knattspyrnudeildar Tindastóls

Nú í desember hvetjum við iðkendur til þess að taka upp myndband tengt fótbolta.
Lesa meira

Síðan uppfærð

Búið er að uppfæra síðuna að stærstum hluta.
Lesa meira

3. flokkur kvenna spilaði æfingaleik í Boganum um helgina

Fyrsti leikur tímabilsins hjá 3. flokk kvenna var spilaður á laugardaginn á Akureyri.
Lesa meira

Ný heimasíða, betra upplýsingaflæði

Tindastóll hefur tekið í notkun nýja heimasíðu en með því ætti upplýsingaflæði til foreldra og iðkenda að batna til muna.
Lesa meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks 2016

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði var haldin á Sauðárkróki laugardaginn 19. nóvember.
Lesa meira

Tvær Tindastólsstúlkur á úrtaksæfingu

Dagana 18. 19. og 20. nóvember hafa tvær Tindastólsstúlkur verið boðaðar á úrtaksæfingar á vegum KSÍ. Þetta eru þær María Dögg Jóhannesdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U16 og svo Laufey Harpa Halldórsdóttir sem hefur verið boðuð á úrtaksæfingar hjá U17.
Lesa meira

Laufléttur sigur í Síkinu

Tindastóll fékk framlágt lið Snæfells í heimsókn í Síkið í kvöld og unnu stórsigur eins og vænta mátti. Stólarnir náðu strax góðri forystu og það var augljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki líklegir til að veita mikla mótspyrnu. Staðan í hálfleik var 49-21 og hálfgerð þolraun fyrir áhorfendur að komast í gegnum seinni hálfleikinn sem var óspennandi með öllu. Lokatölur 100-57.
Lesa meira

Foreldraæfing vel sótt

Júdódeildin stendur fyrir foreldraæfingu á hverri önn þar sem foreldrar, systkini og vinir fá tækifæri á því að æfa með iðkendum.
Lesa meira