Tinda Dojo

Júdódeild Tindastóls fann húsnæði í sumar sem verður vonandi framtíðarheimili okkar. Dojo (æfingasalur) er staðsett í Borgarflöt 5. Eins og stendur verður en gert allt klárt til þess að hafa öryggan æfingasal en stefnum við á að geta hefjast önnina mánudaginn 23.9. Eins og á undanförnum árum eru allir velkomnir til að prófa fyrstu 2 vikur. Af því að við erum með eigin húsnæði getum við bjóða upp á markvissari þjálfun og fleiri hópar. ATH aldurinn er miðað með 2025. Bonsai hópurinn fyrir yngstu iðkendur (2-5 ára) er kominn aftur, Sakura sem er 6-10 ára, Kusunoki fyrir 11-14 ára iðkendur, Jomon Sugi fyri 15 ára og eldri verða kennt. Svo getum við ekki bara skipta aldurinn betur en líka bjóða upp á alveg nýja tíma. Iðja verður með tíma, Kata æfing verður einu sinni í viku, ne waza/open gym fyrir allir sem vilja ekki stunda hefbundna æfinga en langar að leika sig í gólf glímu, Judo4Balance sem eru aðalega fallæfingar fyrir allir sem vilja fyrirbyggja meiðslum í sambandi við t.d. detta í hálku, Judo4All eru æfingar fyrir iðkendur með sérþörfum (likamanlega eða andlega) sem er ekki hægt að mæta í venjulegu æfingu. Að auki er Jógaklúbbur kominn með inn í húsið. Það er frjálstíma til að stunda jóga með öðrum í hóp án hefbundna kennslu og hægt er að gera sína eigin æfingar.

endilega skoðið stundataflann og hafið samband í síma 848 3923 ef spurningar varðandi þjálfun koma upp