- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Íslandsmótið í bogfimi utanhús verður haldið á Egilsstöðum 6-7 júlí.
Bogfimideild Tindastóls er með 1 keppenda að þessu sinni og mun það vera Indriði R Grétarsson sem keppir í trissubogaflokki. Hann hefur lítið keppt og eða æft undanfarin ár en frekar nýtt krafta sína sjá um æfingar og kynna bogfimi á ýmsum stöðum um landið . Nú ætlar hann að sjá hvernig honum gengur á meðal þeirra bestu. :)