Tindastóll vs Þróttur á Valbjarnarvelli
Fréttir
20.09.2012
Ef strákarnir vinna leikinn á laugardaginn gegn Þrótti þá ná þeir í fleiri stig en Tindastóll hefur nokkurntíman náð í 1.deild. Leikurinn gegn Þrótti byrjar stundvíslega kl:14:00 á laugardaginn og verður spilarðu á Valbjarnarvelli. Allir Króksarar/Skagfirðingar eru hvattir til að mæta og styðja strákana til sigurs. Áfram Tindastóll
Lesa meira