- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Körfuboltamót Tindastóls fer fram í Íþróttahúsi Sauðárkróks 26. október næstkomandi.
Engin stig talin
Engar villur taldar, en "síbrotamenn" kældir af þjálfurum.
1 vítaskot við skotvillu.
Vítaskot ekki veitt við "körfu góða."
Leikirnir verða dæmdir af stelpum og strákum úr eldri flokkum Tindastóls.Þjálfarar eru beðnir um að sýna þeim skilning og virðingu.
Vægar verður tekið á skrefum, tvígripi og slíku þegar neðar dregur í aldri.
Markmiðið er að allir hafi gaman af mótinu, leikmenn, þjálfarar, forráðamenn.
Hér er leikjaplan og handbók Króksamóts