- Forsíða
- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Elvira Dragemark er frá Sviðþjóð og er að bætast við í þjálfara teymið. Hún kom byrjun janúars til landsins og verður á Sauðárkróki út maí.
Hún er 28 ára gömul og hefur þegar 3. Dan gráðu í júdó og er á leiðinni til að taka 4. Dan í haust. Hún með Bachelor í íþróttafræði og er núna í háskóla þar sem hún lærir meira um íþróttafræði með áherslu á júdó og ætlar að klára það með doktorsgráðu. Hún er ekki bara að þjálfa á Sauðárkróki og í Hofsós en hjálpar félagið með að bæta stöðuna og tryggja farsælt framtíð fyrir júdó í Skagafirði. Hún meðal annars þjálfa júdó þjálfarana.
Við spyrðum hana nokkra spurningar:
Af hverju Ísland?
Annika sem er ein af þjálfaranum og meðlimi í stjórn júdódeildar hafði samband við júdó fólk í Sviðþjóð sem hefur komið í heimsókn til þeirra. Þau hafði svo samband við mig að júdódeildin var að leita þjálfara. Ég sagði bara já þegar ég fréttaði frá þessu spennandi verkefni. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast nýju landi og þjóð og bæta júdó.
Hvernig finnst þér gengur?
Ég nota þess að vera hér. Fólk er mjög góð við mig og er þessi staður einstaklega fallegt.
Hvað kom þér mest á óvart?
Ég er mest hissa á mismunandi hefðum og áherslum milli Sviðþjóð og Ísland. Ég hef haldið að það væri ekki mikill munir milli norðurlandaþjóðum.
Hvað markmið hefur þú sett þér fyrir dvöl þín?
Ég vona sem mest að ég get veita þjálfaranum stuðning og hjálpa deildinni í að ná markmiðin sín. Við viljum tryggja framtíðin júdó á svæðinni.
Hvernig gengur með Íslenskuna? Er það að flækjast fyrir á æfingu?
Ég er ekki mjög góð í að læra ný tungumál þannig að það gengur hægt með að læra Íslensku. Börnin hér eru mjög góð í Ensku og hefur gengið vel að tala saman.
Hvað gerir þú þegar þú ert ekki í júdó?
Þegar ég er ekki að vinna með júdó hér á svæðinu þá er ég að læra fyrir háskólann, vinna júdó verkefni í Sviðþjóð og fer á Akureyri til að æfa júdó. Þegar ég geri eitthvað sem er alls ekki tengd júdó þá hef ég farið á skíði, njóta nátturinni og kynnast land og þjóð.
Hvernig finnst þér þórramat?
Ég hef smakkað þorramat hjá fjölskyldu sem ég býr hjá. Mér fannst gaman að smakka þennan sérstakan mat en þetta er ekki fyrir mig. Fjölskyldunni fannst gaman að horfa á mig að smakka og hvernig ég var að bregðjast við t.d. hákarl.