04.01.2022
Í gær skrifuðu 16 leikmenn undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Tindastóls. Undirritunin fór fram í vallarhúsinu áður en leikmenn héldu á æfingu, en þeir hafa flestir æft með liðinu frá því í október.
Lesa meira
12.11.2021
Freyja Rut Emilsdóttir
Badmintondeild Tindastóls kynnir miniton æfingar fyrir 5-10 ára, sunnudaga kl 11-12 í íþróttahúsinu í Varmahlíð.
Lesa meira
20.10.2021
Magnús Helgason
Hjá Knattspyrnudeild Tindastóls er nú unnið að því að semja við leikmenn fyrir næsta keppnistímabil. Nú hafa átta stúlkur skrifað undir samning um að leika áfram með liði Tindastóls næsta sumar en liðið tekur þátt í 1. deild kvenna undir stjórn nýráðins þjálfara, Donna Sigurðssonar. Um er að ræða sex heimastúlkur og tvær bandarískar, sem þarf nú hvað úr hverju að fara að tala um sem heimastúlkur, en það eru Murr og Amber.
Lesa meira
14.10.2021
Indriði Ragnar Grétarsson
Lesa meira
06.10.2021
Thelma Knútsdóttir
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls - Króksamót 2021 í minnibolta.
Króksamót er körfuboltamót fyrir krakka í 1.- 6. bekk og er dagsmót á þægilegum tíma.
Lesa meira
07.09.2021
Magnús Helgason
Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls.
Lesa meira
05.09.2021
Thelma Knútsdóttir
Þrír leikir voru á dagskrá um helgina hjá yngri aldursflokkunum Unglingráðs kkd. Tindastóls
Lesa meira
21.07.2021
Indriði Ragnar Grétarsson
Lesa meira
15.07.2021
Indriði Ragnar Grétarsson
Lesa meira
14.07.2021
Thelma Knútsdóttir
Orri Már og Veigar Örn Svavarsynir valdir í 12 manna lokahóp U-16 landsliðs Körfuknattleikssambands Íslands
Lesa meira