Fréttir

Meistaraflokkar kvenna og karla í fótbolta leika um helgina í Kjarnafæðismótinu

Báðir meistaraflokkar Tindastóls í Knattspyrnu eiga leik um helgina í Kjarnafæðismótinu. Leikirnir fara báðir fram í Boganum á Akureyri.
Lesa meira

Hannah Cade skrifar undir hjá Tindastól

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur samið við bandaríska leikmanninn Hönnuh Jane Cade um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hannah er 24 ára miðjumaður og er væntanleg til landsins um miðjan febrúar.
Lesa meira

Laufey Harpa valin í U23 æfingahóp

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðisins í fótbolta, hefur valið hóp U23 ára leikmanna til æfinga sem fram fara dagana 24. - 26. janúar næstkomandi í Hafnafirði.
Lesa meira

Leikmenn Tindastóls á reynslu hjá Örgryte IS í Svíþjóð

Þessa dagana eru þrír leikmenn Tindastóls á reynslu hjá sænska liðinu Örgryte IS sem leikur í næstefstu deild þar í landi.
Lesa meira

Tindastóll, Hvöt og Kormákur sameina yngri flokka

Flokkarnir sem sameiningin nær yfir eru fjórði og þriðji flokkur karla og kvenna, og annar flokkur karla. Liðin munu keppa undir nafninu Tindastóll/Hvöt/Kormákur.
Lesa meira

Margrét Rún valin í úrtakshóp U17

Markmaðurinn Margrét Rún Stefánsdóttir hefur verið valin í úrtakshóp U17 ára landsliðs Íslands sem mun koma saman og æfa í næstu viku, 10.-12. janúar í Skessunni í Hafnafirði.
Lesa meira

16 leikmenn skrifa undir hjá meistaraflokk karla

Í gær skrifuðu 16 leikmenn undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Tindastóls. Undirritunin fór fram í vallarhúsinu áður en leikmenn héldu á æfingu, en þeir hafa flestir æft með liðinu frá því í október.
Lesa meira

Miniton í Varmahlíð

Badmintondeild Tindastóls kynnir miniton æfingar fyrir 5-10 ára, sunnudaga kl 11-12 í íþróttahúsinu í Varmahlíð.
Lesa meira

Átta Stólastúlkur komnar með samning fyrir næsta sumar

Hjá Knattspyrnudeild Tindastóls er nú unnið að því að semja við leikmenn fyrir næsta keppnistímabil. Nú hafa átta stúlkur skrifað undir samning um að leika áfram með liði Tindastóls næsta sumar en liðið tekur þátt í 1. deild kvenna undir stjórn nýráðins þjálfara, Donna Sigurðssonar. Um er að ræða sex heimastúlkur og tvær bandarískar, sem þarf nú hvað úr hverju að fara að tala um sem heimastúlkur, en það eru Murr og Amber.
Lesa meira

VINNUM SAMAN!!

Lesa meira