18.04.2017
miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.
Lesa meira
10.04.2017
3. flokkur kvenna spilaði æfingaleik við Þór um helgina en leiki var í Boganum á Akureyri
Lesa meira
09.04.2017
Um helgina stóð Júdófélagið Pardus fyrir æfingabúðum í júdó í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi, sem samanstóð af tveimur æfingum sitthvorn daginn. Þátttakendur voru á fimmta tug frá þremur júdófélögum - Júdódeild UMF Selfoss, Júdódeild Tindastóls auk Júdófélagsins Pardusar.
Lesa meira
07.04.2017
Fótboltinn fer í páskafrí frá og með miðvikudeginum 12. apríl og hefjast æfingar síðan aftur miðvikudaginn 19. apríl.
Gleðilega páska
Lesa meira
06.04.2017
Vinir okkar í Pardusi á Blönduósi kíktu í heimsókn síðast liðinn miðvikudag og tóku þátt í sameiginlegri æfingu áður en allur hópurinn skellti sér á Strumpana í Bifröst.
Lesa meira
04.04.2017
Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls fór fram í húsnæði veitingastaðarins Gott í gogginn í gær. Stjórn Júdódeildarinnar vill þakka öllum sem sáu sér fært að mæta og gera fundinn betri og skemmtilegri.
Lesa meira
04.04.2017
10. flokkur karla í aðalhlutverki
Lesa meira
02.04.2017
Tindastóll átti níu keppendur á íslandsmóti yngri flokka sem fram fór í Laugabóli, æfingaaðstöðu Ármanns, í Reykjavík í gær. Þetta mót er fyrir ellefu til tuttugu ára og er keppt í þyngdar- og aldursflokkum. Alls tóku 112 keppendur þátt í mótinu frá ellefu júdófélögum.
Lesa meira
27.03.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Leikmenn Tindastóls hafa sett sinn síðasta þrist á þessu körfuboltatímabilinu. Strákarnir fóru vel studdir í Sláturhús þeirra Keflvíkinga og eftir hörkuleik urðu þeir að bíta í það súra epli að vera sendir í sumarfrí. Lokatölur voru 83-73 og Stólarnir eðlilega svekktir með niðurstöðuna, enda var stefnt hátt í pizzupartýi Dominos-deildarinnar í vetur, en ekki fer alltaf allt eins og stefnt er að þó viljinn sé til staðar.
Lesa meira