03.02.2017
Ísak Óli og Þóranna Ósk keppa í frjálsum laugardaginn 4. febrúar
Lesa meira
03.02.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastóll og Keflavík mættust í hörkuleik í Síkinu í gærkvöldi. Það var skarð fyrir skildi að í lið Stólanna vantaði Chris Caird, sem á í hnémeiðslum, og óttuðust sumir stuðningsmanna liðsins hið versta, enda spilamennskan ekki verið upp á það besta í janúar. Lið Tindastóls spilaði hins vegar hörku vörn allan leikinn og uppskar á endanum sanngjarnan sigur. Lokatölur 86-77.
Lesa meira
02.02.2017
Unglingaflokkur kvenna að heiman og unglingaflokkur karla heima
Lesa meira
01.02.2017
Til Keflavíkur á sunnudaginn
Lesa meira
30.01.2017
Föstudaginn 3. febrúar verður haldinn fyrirlestur um næringu íþróttafólks
Lesa meira
28.01.2017
á MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum.
Lesa meira
26.01.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastólsmenn fóru illa að ráði sínu þegar þeir mættu Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni suður með sjó fyrr í kvöld. Eftir frábæran fyrri hálfleik Stólanna komust heimamenn inn í leikinn strax í byrjun síðari hálfleiks, með aðstoð dómaranna, og þeir reyndust síðan sterkari á lokamínútum leiksins og unnu dýsætan sigur, 92–86.
Lesa meira