- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Körfuknattleikisdeild Tindastóls hefur samið við Bandaríkjamannin Javon Bess um að leika með líðinu næsta tímabil 2021-2022 Javon er 25 ára gamall framherji (G/F) 198cm á hæð Javon lék til 2019 með St. Louis háskólanum í Atlantic 10 háskóla deildinni sem er mjög sterk 1 deildar háskóladeild í NCAA. Javon Bess tók þátt í NBA nýliðavali 2019 en var ekki valinn. Stjórn vonast til að Javon komi til landsins í ágúst en aldrei að vita hvað ferðatakmarkanir í Bandaríkjunum muni hafa áhrif þegar líður nær hausti. Stjórn er spennt eftir að sjá Javon sprikla á parketinu í Síkinu.