- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Tvíburarnir Orri Már og Veigar Örn Svavarssynir, hafa verið valdir í 12 manna lokahóp U16 landsliðs drengja fyrir Norðurlandamótið sem mun fara fram í Kisakallio í Finnlandi dagana 1.- 5. ágúst.
Þar mun Ísland leika gegn Finnum, Dönum, Svíum, Eistum og Norðmönnum.
Drengirnir eru synir Kolbrúnar Marvíu Passaro og Svavars Atla Birgissonar.