- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Þjálfarar yngri flokka landsliða hafa valið leikmenn til að mæta til æfinga um jólin og eigum við ungt og efnilegt fólk sem hefur verið boðað á þær æfingar.
í hópi U 15 ára stúlkna eru
Eva Rún Dagsdóttir
Katrín Eva Óladóttir
Marín Lind Ágústsdóttir
Stefanía Hermannsdóttir
Karen Lind Helgdóttir spilar með Þór Akureyri en hefur verið að spila með sameinginlegu liði Tindastóls og Þórs, þannig við eignum okkur smá hluta í henni.
U 15 ára drengja
Örvar Freyr Harðarson
U 18 drengja
Ragnar Ágústsson
Við óskum þessum krökkum innilega til hamingju og óskum þeim góðs gengis á æfingunum
9 flokkur drengja keppti bikarleik við Skallagrím síðastliðinn sunnudag og unnu þann leik 66 - 58 og eru því komnir í 4 liða úrslit í bikarkeppninni, óskum þeim til hamingju með frábæran árangur
9 flokkur kvenna átti líka leik í bikarkeppni við Grindavík sunnudaginn síðastliðinn en ekki fór eins vel fyrir þeim og stráknum og töpuðu leiknum 56: 64. En frábær árangur hjá stelpunum og óskum við þeim til hamingju með þann árangur sem þær náðu.