Fréttir

Þarftu að panta nýjan körfuboltabúning?

Lesa meira

Helgin framundan

Sem fyrr eru það drengjaflokkur og unglingaflokkur auk þess sem eitt fjölliðamót er um helgina og stúlknaflokkur fer suður og keppir á móti Haukum.
Lesa meira

Toppslagur í kvöld

Lesa meira

Úrslit helgarinnar

Gott gengi í heildina
Lesa meira

Körfuboltaleikir helgarinnar 18.-19.okt.

Á laugadag verða leikir hjá 7. flokki stúlkna í b-riðli fjölliðamótsins á Sauðárkróki kl 13-15. Einnig tekur drengjaflokkur Tindastóls á móti Keflavík hér heima kl 16:15. Á sunnudag kl 12 spilar Tindastóll við ÍR í unglingaflokki karla hér heima. Sameinað lið 10. flokks stúlkna hjá Kormáki/Tindastól spilar í fjölliðamóti b-riðli á Hvammstanga á laugardag. Síðan á meistaraflokkur kvenna útileik við FSu á Selfossi. Leikurinn byrjar kl 14:00.
Lesa meira

Körfuboltaveisla í Síkinu í kvöld

Fyrsti heimaleikur Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta í einhverja 18 mánuði fór fram í kvöld en þá kom lið Þórs frá Þorlákshöfn í heimsókn. Stólarnir voru snöggir í gang og áttu nánast óaðfinnanlegan leik í fyrri hálfleik og lögðu þá grunninn að góðum sigri. Lokatölur urðu 110-90.
Lesa meira

Fyrsti heimaleikurinn í Dominos

Búið að draga í 32-liða úrslitum í Powerade-bikarnum
Lesa meira

Úrslit helgarinnar

Heimaleikur í Dominos deildinni 16.október
Lesa meira

Körfuboltaveturinn farinn af stað

Fyrstu stig m.fl. karla komu inn á fimmtudaginn
Lesa meira

Snilldar endurkoma Stólanna gegn Stjörnunni

Fyrsta umferð í Dominos-deildinni í körfubolta hófst í kvöld. Tindastólsmenn renndu suður í Garðabæ þar sem þeir léku við Stjörnuna. Framan af leik voru strákarnir ekki í gírnum en síðustu 15 mínútur leiksins snéru þeir á heimamenn svo um munaði og unnu á endanum frækinn sigur, 80-85.
Lesa meira