17.03.2014
Gerðar hafa verið breytingar á æfingatímum hjá stúlkum drengjum í 1. og 2. bekk, hjá 7. flokk drengja og 8. flokk stúlkna.
Lesa meira
16.03.2014
Lið Tindastóls í 11. flokki, drengjaflokki, unglingaflokki, meistaraflokki karla og kvenna léku samtals sex leiki um helgina og sigruðu í þeim öllum.
Lesa meira
14.03.2014
Tindastóll tók á móti liði Hattar frá Egilsstöðum í Síkinu í kvöld en síðasta umferðin í 1. deild karla í körfubolta var spiluð í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að Tindastóll var deildarmeistari og sýndu Stólarnir á köflum flottan körfubolta og unnu að lokum öruggan sigur á ágætu liði Hattar. Lokatölur 97-77.
Lesa meira
12.03.2014
Síðustu leikir meistaraflokkanna á tímabilinu
Lesa meira
11.03.2014
Fjórir leikmenn úr Tindastól voru valdir í U16 og U18 landsliðin í körfubolta sem taka þátt í Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18). Þau eru:
Lesa meira
09.03.2014
Margir lögðu leið sína norður
Lesa meira
04.03.2014
Höttur sigraði Þór á Egilsstöðum og því getur ekkert lið náð okkur úr þessu.
Lesa meira
02.03.2014
Boðið verður uppá sætaferð á leik Þórs Ak og Tindastóls í 1 deild karla á föstudaginn.
Lesa meira
02.03.2014
Stelpurnar í m.fl. kvenna lögðu upp í langferð í gærmorgun
Lesa meira
02.03.2014
Drengjaflokkur tók á móti Haukum, unglingaflokkur tók á móti Njarðvík.
Jafnt var í báðum leikjum eftir venjulegan leiktíma 73-73.
Lesa meira