14.02.2014
Fjölmargir leikir verða hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina, þar af tveir heimaleikir. Á laugardag leikur 11.flokkur við Grindavík/Þór í bikarnum kl.14 og Drengjaflokkur við Grindavík kl.15:45.
Lesa meira
13.02.2014
Skyldumæting og styðja við bakið á strákunum.
Lesa meira
09.02.2014
Unglingaflokkur Tindastóls vann góðan sigur á KR í dag, 95-72. KR-ingar byrjuðu leikinn betur en strákarnir komu til baka og leiddu eftir fyrsta leikhluta 27-19. Jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 48-40 Tindastól í vil.
Lesa meira
09.02.2014
3 lið jöfn á toppi 1 deildar Tindastóll, Breiðablik og Stjarnan.
Lesa meira
09.02.2014
Það var vitað eftir nýlegan bikarleik við Fjölnir að það yrði ekkert gefið í Dalhúsum á föstudagskvöld.
Lesa meira
07.02.2014
Einn heimaleikur er hjá yngri flokkum um helgina þegar að Unglingaflokkur tekur á móti KR-ingum.
Lesa meira
07.02.2014
Vegna þorrablóts leika stelpurnar í Varmahlíð.
Lesa meira
07.02.2014
Ekki er langt síðan þessi lið mættust og var það hörkuleikur.
Lesa meira
04.02.2014
Nettómótið í körfubolta verður haldið i Reykjanesbæ helgina 1.-2. mars n.k. Mótið er fyrir krakka í 3.-6. bekk. Þeir foreldrar sem áhuga hafa á að fara með börnin sín á mótið hafi samband við unglingaráð á netfangið karfa-unglingarad@tindastoll.is sem fyrst. Ljóst er að þjálfarar barnanna komast ekki þar sem þau eiga bæði leiki þessa helgi.
Lesa meira