Fréttir

Tindastóll-Keflavík Bikar unglingaflokki.

Fyllum húsið og hjálpum strákunum til sigurs í þessum endurtekna leik í bikarnum.
Lesa meira

Tindastóll-Stjarnan

Leikurinn hefst klukkna 14:00 og verða allir að mæta og sýna stelpunum stuðning.
Lesa meira

Skagamenn lagðir af velli í gær.

Skagamenn höfðu ekki erindi sem erfiði á móti þéttum Tindastóls mönnum, leikurinn endaði 93-122.
Lesa meira

Leikir helgarinnar

9.flokkur stúlkna leikur við Hrunamenn heima í undanúrslitum bikarsins á laugardag kl.15. og á þriðjudaginn verður endurtekinn leikur unglingaflokks í átta liða úrslitum bikarsins gegn Keflavík.
Lesa meira

Strákarnir halda á skagann á morgun

Stigahæsti leikmaður 1 deildar er innan raða skagamanna.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá stjórn kkd Tindastóls.

Bárður Eyþórsson hefur tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samning sinn við kkd Tindastóls
Lesa meira

Úrslit helgarinnar í yngri flokkum

Ellefu leikir voru hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina. 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja spiluðu í turneringum. 11.flokkur stráka spiluðu í bikarnum, auk leikja drengja og unglingaflokks.
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur sent frá sér ítarlega fréttatilkynningu til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri

Kæran var reist á þeim grunni að dómaranefnd KKÍ hafi borið að setja dómara á leikinn en það hafi hún ekki gert og á þetta féllst Aga- og úrskurðarnefndin og skal leikurinn endurtekinn. Okkur þykir rétt að koma að sjónarmiðum Tindastóls í máli þessu.
Lesa meira

Unglingaflokkur að gera frábæra hluti.

Það þurfti framlengingu til að brjóta niður Breiðholts-drengina.
Lesa meira

Stólarnir aftur á sigurbraut með sigri á Hamri í Síkinu

Leikmenn Hamars úr Hveragerði heimsóttu Tindastólsmenn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Gestirnir héldu út fram í miðjan annan leikhluta en þá settu Stólarnir í rallígírinn og reykspóluðu yfir Hvergerðinga. Þegar upp var staðið munaði 33 stigum en lokatölur urðu 106-73.
Lesa meira