Fréttir

Skemmtilegir dagar framundan í Síkinu

Lesa meira

Lewis rjúkandi heitur í Röstinni

Tindastóll sótti lið Grindavíkur heim í Röstina í sjónvarpsleik Stöðvar 2 í Dominos-deildinni í kvöld. Úr varð hörkuleikur þar sem Stólarnir voru yfir mest allan leikinn og uppskáru sigur eftir æsispennandi lokamínútur, ekki síst fyrir tilstilli Darren Lewis sem gerði sér lítið fyrir og setti 45 stig í leiknum.
Lesa meira

Tindastóll á sex fulltrúa í æfingahópum yngri landsliða

Æfingarhópar yngri landsliða voru kynntir í dag en þeir verða kallaðir saman í kringum jólin. Tindastóll á að þessu sinni sex fulltrúa.
Lesa meira

Úrslit helgarinnar

Úrslit helgarinnar urðu ágæt þessa helgina sem fyrr.
Lesa meira

Keflvíkingar áttu ekki möguleika gegn Stólunum í kvöld

Það var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Tindastóls í Síkinu í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Búið var að trekkja upp mikið og gott stuðningsmannateymi í stúkunni sem hélt uppi frábærri stemningu á meðan Stólarnir spiluðu enn einn glimrandi leikinn og unnu gestina af fádæma öryggi. Lokatölur voru 97-74.
Lesa meira

Tindastóll - Keflavík

Fjögurra stiga leikur
Lesa meira

Fimmti sigurinn í Dominos-deildinni kom gegn Fjölni

Tindastóll vann fimmta sigurinn í sex leikjum í Dominos-deildinni í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Fjölni í Grafarvoginn. Tindastólsmenn náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og í síðari hálfleik voru heimamenn aldrei líklegir til að trufla Stólana að einhverju ráði. Lokatölur 80-98.
Lesa meira

Meistaraflokkur karla heldur til höfuðborgarinnar í dag.

Ætlum við að hittast á Mælifelli og horfa á leikinn saman, Pizzahlaðborð á 1500.kr.
Lesa meira

Flug á Tindastólsfólki nú sem fyrr

Drengja- og unglingaflokkur á toppnum í sínum flokki og 10.flokkur drengja sigraði sína törneringu.
Lesa meira

8. - 11. nóvember

Lesa meira