Fréttir

Sunddeild Tindastóls ætlar að fara af stað eftir gott sumarfrí.

Sunddeildin ætlar að fara af stað þetta haustið. Við erum búin að ráða til okkar Evu Maríu Sveinsdóttir ættuð frá Siglufirði hún er 31.ára gömul, býr á Sauðárkróki með Birni Magnúsi Árnasyni og börnum. Eva María kenndi sund hjá sumartími í sumar og er sjálf sundkona, æfði í 8.ár og bjó næstum í sundlauginni sem krakki. Eva María verður þriðji þjálfarinn með Þorgerði Þórhallsdóttir og Árnýju Oddsdóttir sem var hjá okkur sl.vetur. Bjóðum hana velkomna. Stefnan er að byrja í vikunni 25.september en nánari tímasetning kemur síðar og auglýst verður í sjónhorni með tímasetningar. Við ætlum að taka inn 1-2 bekk og halda áfram með hina bekkina. Þetta verður spennandi og skemmtilegur vetur. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja! Stjórnin og þjálfarar
Lesa meira

Bogfimiæfingar að hefjast!

Lesa meira

Aðalfundur Skíðadeildar

Fimmtudaginn 14 september kl 18:00. verður Aðalfundur skíðadeildarinnar haldinn að Víðigrund 5. Allir velkomnir
Lesa meira

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst mánudaginn 18. september. Alls verða fjórar júdóæfingar í viku fyrir alla aldurshópa auk þess sem boðið verður upp á námskeið í blönduðum bardagalistum.
Lesa meira

Skráning á körfuboltaæfingar vetrarins

Vetrarstarfið að hefjast!
Lesa meira

Sumaræfingum frjálsíþróttadeildar lokið

- æfingar hefjast aftur um mánaðarmót sept./okt.
Lesa meira

Skráning á haustönn hafin

Nú er búið að opna fyrir skráningu í fótboltann
Lesa meira

MÍ 15-22 ára í frjálsíþróttum

- 3 silfur og 2 brons til Skagfirðinga.
Lesa meira

Júdóhelgi í Skagafirði

Helgina 11. til 13. ágúst síðastliðinn tók Júdódeild Tindastóls á móti gestum frá Linköping og Stokkhólmi í Svíþjóð, Júdódeild Ármanns í Reykjavík og júdófélögum á Norðurlandi.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri

- lið UFA/UMSS varð í 3. sæti keppninnar.
Lesa meira