05.10.2017
-Hér má sjá æfingatöflur flokkanna
Lesa meira
05.10.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Það er hátíð í bæ því í kvöld hefst Dominos-deildin í körfubolta á ný. Tindastólsmenn fá sprækt lið ÍR í heimsókn og það er óhætt að fullyrða að stuðningsmenn Tindastóls er fyrir löngu farið að hlakka til tímabilsins. Stólarnir hafa sjaldan eða aldrei haft úr breiðari og betri hópi leikmanna að moða og væntingarnar talsverðar fyrir tímabilið, enda liðið verið að sýna góða takta nú á undirbúningstímabilinu og helstu spekingar spá liðinu góðu gengi í vetur – jafnvel mjög góðu!
Lesa meira
22.09.2017
Þóra Lisebet Gestsdóttir
Sunddeild Tindastóls haust 2017
Sundæfingar byrjuðu 25.september. Æfingar hjá 1-2 bekkur byrjuðu 4.október
Við tökum þátt í íþróttaviku Evrópu daganna 23-29 september, opnar æfingar og fríar út september og alls konar uppákomur í sundlaug Sauðárkróks á vegum sunddeildar. https://www.beactive.is/
Æfingartafla
1-2 bekkur mánudaga og miðvikudaga kl 16:20-17:00
3-4 bekkur mánudaga kl 17.20-18:10, fimmtudaga kl 16:20-17:10
5-10 bekkur mánudaga kl 18:20-19:20, miðvikudaga 17:30-18:30, fimmtudaga kl 18-19
Ath: Getur tekið breytingum en með fyrirvara
1-2 bekkur skráning er á netfang: sund@tindastoll.is með nafni barns og kt, nafni foreldris og gsm nr. Æfingar byrja 4.október fyrir þennan hóp. ..
Lesa meira
15.09.2017
Þóra Lisebet Gestsdóttir
Sunddeildin ætlar að fara af stað þetta haustið. Við erum búin að ráða til okkar Evu Maríu Sveinsdóttir ættuð frá Siglufirði hún er 31.ára gömul, býr á Sauðárkróki með Birni Magnúsi Árnasyni og börnum. Eva María kenndi sund hjá sumartími í sumar og er sjálf sundkona, æfði í 8.ár og bjó næstum í sundlauginni sem krakki. Eva María verður þriðji þjálfarinn með Þorgerði Þórhallsdóttir og Árnýju Oddsdóttir sem var hjá okkur sl.vetur. Bjóðum hana velkomna.
Stefnan er að byrja í vikunni 25.september en nánari tímasetning kemur síðar og auglýst verður í sjónhorni með tímasetningar. Við ætlum að taka inn 1-2 bekk og halda áfram með hina bekkina. Þetta verður spennandi og skemmtilegur vetur.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja!
Stjórnin og þjálfarar
Lesa meira
14.09.2017
Indriði Ragnar Grétarsson
Lesa meira
13.09.2017
Fimmtudaginn 14 september kl 18:00. verður Aðalfundur skíðadeildarinnar haldinn að Víðigrund 5. Allir velkomnir
Lesa meira
11.09.2017
Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst mánudaginn 18. september. Alls verða fjórar júdóæfingar í viku fyrir alla aldurshópa auk þess sem boðið verður upp á námskeið í blönduðum bardagalistum.
Lesa meira
10.09.2017
Vetrarstarfið að hefjast!
Lesa meira
04.09.2017
- æfingar hefjast aftur um mánaðarmót sept./okt.
Lesa meira
29.08.2017
Nú er búið að opna fyrir skráningu í fótboltann
Lesa meira