19.12.2017
Tsvetan Tsvetanov Michevski hlaut í dag afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fyrrverandi stjórnarformann Kaupfélags Skagfirðinga og konu hans Hrafnhildi Stefánsdóttur.
Lesa meira
14.12.2017
Nú er búið að opna fyrir skráningu í fótboltann á vorönn. Æfingar hefjast á ný þann 10. janúar nk og lýkur önninni 31. maí.
Lesa meira
08.12.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Ekki náðu Tindastólsmenn að hrista af sér KR-slenið þegar Njarðvíkingar mættu í Síkið í gærkvöldi. Gestirnir áttu hörkuleik og sérstaklega lék Logi Gunn við hvern sinn fingur og gerði Stólunum lífið leitt. Einhvern neista vantaði í lið heimamanna sem voru án Chris Caird og Axels auk þess sem Björgvin virtist vera í einhverju straffi hjá Martin og kom ekki við sögu. Lokatölur voru 93-100 fyrir Njarðvík og vonandi ná Stólarnir að rétta úr kútnum áður en lið ÍR kemur í heimsókn í Maltbikarnum á mánudag.
Lesa meira
06.12.2017
Sædís Bylgja Jónsdóttir
Þjálfarar yngri flokka landsliða hafa valið hóp til þess að æfa um jólin og eigum við Tindastóls menn nokkra leikmenn þar
Lesa meira
04.12.2017
Óli Arnar Brynjarsson
Það leit allt út fyrir hörkuleik í DHL-höllinni í kvöld þegar lið KR og Tindastóls mættust í einum af stórleikjum tímabilsins í Dominos-deildinni. Það væri þó synd að segja að Stólarnir hafi mætt til leiks að þessu sinni því KR-ingar hreinlega rúlluðu yfir okkar menn. Eins og stundum áður í viðureignum þessara liða þá var það Brynjar Þór Björnsson sem þurfti endilega að hitta á stjörnuleik. Lokatölur voru 97-69 fyrir KR.
Lesa meira
02.12.2017
Norðurlandsmót í Júdó var haldið á Blönduósi í dag. Keppendur voru samtals 42 og komu frá þremur Júdófélögum á Norðurlandi: Pardusi á Blönduósi, Tindastóli á Sauðárkróki og KA á Akureyri.
Lesa meira
28.11.2017
Nú líður að lokum nóvember og hann hefur um margt verið viðburðaríkur hjá okkur í knattspyrnudeild Tindastóls.
Lesa meira
18.11.2017
Frábær árangur skagfirskra stúlkna
Lesa meira