Fréttir

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls fór fram í gær

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls var haldinn í mötuneyti FNV í gær.
Lesa meira

Yfirlýsing frá aðalstjórn Ungmennafélagsins Tindastóls

Í forsíðufrétt Stundarinnar stígur fjöldi kvenna fram og segir frá kynferðislegu ofbeldi og kynferðislegri áreitni sem þær urðu fyrir af hendi fyrrverandi starfsmanns og leikmanns knattspyrnudeildar félagsins. Kemur þessi frétt í kjölfar #MeToo umræðunnar þar sem konur í fjölmörgum greinum stigu fram og sögðu frá sinni reynslu af kynferðislegri áreitni, kynferðislegu ofbeldi, þöggun og lítilsvirðingu. Konur í íþróttum voru þar á meðal og áttu sumar af þeim sögum sem nístu hjartað hvað mest. Þessar frásagnir kvennanna í Stundinni gerðu það einnig.
Lesa meira

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss

Ísak Óli Íslandsmeistari í 60m grindahlaupi / 1 gull og 3 silfur til UMSS.
Lesa meira

Sameiginleg æfing með gestum frá Blönduósi og bíóferð

Í dag var sameiginleg æfing allra iðkenda Júdódeildar Tindastóls ásamt iðkendum frá Júdófélaginu Pardusi á Blönduósi.
Lesa meira

Auka aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 7. mars

Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem haldinn var í gær, var ákveðið að boða til aukaaðalfundar þann 7. mars nk. Á aukaaðalfundi verða reikningar deildarinnar lagðir fram til samþykktar en ekki tókst að ljúka vinnu við reikningana fyrir fundinn í gær og verður sá liður í fundargerðinni því afgreiddur á aukafundi ásamt því að aðrir liðir verða endurteknir. Þó greindi Bergmann Guðmundsson, formaður deildarinnar frá stöðunni í rekstri deildarinnar í nokkuð ítarlegri framsögu.
Lesa meira

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Tindastóls.

20. febrúar 2018.
Lesa meira

Aðalfundur Tindastóls

Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn þriðjudaginn 6. mars nk. kl. 18:00 að Víðigrund 5. Allir velkomnir. Dagskrá skv. lögum félagsins.
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður í Árskóla

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldin í Árskóla þann 20.febrúar kl.18 í Árskóla. Gengið er inn frá inngangi íþróttahússins.
Lesa meira

Góður árangur Skagfirðinga á MÍ 15-22 ára í frjálsíþróttum.

2 gull og 7 brons til UMSS
Lesa meira

Silfur og brons á Afmælismóti Júdósambands Íslands

Afmælismót Júdósambands Íslands fyrir yngri flokka var haldið í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur í dag. Júdódeild Tindastóls átti tvo fulltrúa á mótinu.
Lesa meira