Fréttir

MÍ í fjölþrautum frjálsíþrótta.

Ísak Óli Traustason vann silfur í tugþraut
Lesa meira

Mótsgestir Landsbankamóts - munið facebook síðuna okkar!

Við viljum bara minna á að facebook síða mótsins okkar er afar virk! Slóðin á hana er https://www.facebook.com/landsbankamot/
Lesa meira

76. Vormót ÍR í frjálsíþróttum.

3 gullverðlaun og 2 bronsverðlaun til Skagfirðinga.
Lesa meira

Þóranna Ósk setti héraðsmet í hástökki í Liechtenstein.

Stökk 1,73m og vann til bronsverðlauna á Smáþjóðameistaramótinu
Lesa meira

Opið fyrir skráningar í fótbolta til 17. júní

Ákveðið hefur vegna fjölda fyrirspurna að framlengja skráningartíma í fótbolta yngri flokka í sumar til 17. júní nk. Við vonum að allir sem ætla sér að vera með í sumar nái að skrá sig á þessum tíma. Velkomið er að prufa nokkrar æfingar áður en krakkinn er skráður til að athuga hvort öllum líki nú ekki vel :)
Lesa meira

Æfingatafla knattspyrnudeildar sumarið 2018

Hér má sjá æfingatöflu knattspyrnudeildar árið 2018 og helstu upplýsingar
Lesa meira

Góður árangur Ísaks og Jóhanns á Vormóti HSK

í frjálsíþróttum á Selfossi
Lesa meira

Sumaræfingar frjálsíþróttadeildar 2018.

Hefjast mánudaginn 4. júní
Lesa meira

Æfingar í körfu fyrir börn og unglinga

Körfubolta æfingar hjá Unglingaráði körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefjast 4. júní nk.
Lesa meira

Við minnum á aðalfund

Við minnum á að aðalfundur knattspyrnudeildar er haldinn kl.20.00 í kvöld, mánuaginn 28. maí.
Lesa meira